23.8.2008 | 22:02
Hella vs Bjarmaland
Í dag föstudag var landbúnaðarsýningin á Hellu sett með mikilli fyrirhöfn, gott mál....En að Bjarmalandi var fyrir nokkru gríðarlega vel heppnuð sýning, og í bústofninn bættist við lítill grís.Mér skilst að svínarækt hafi ekki verið stunduð í Grindavíkursókn svo lengi sem elstu menn muna og eru þeir víst komnir vel til ára sinna.Meðfylgjandi er mynd þegar bændur frá einni afskekstustu sveit landsins komu færandi hendi í Bjarmaland.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Voru þeir nokkuð úr Borgarfirði þessir bændur
jæja sæll (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 19:52
Siggi minn geymt en ekki gleymt!
Aðdáandi eða hitt þó! (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.